Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 21:45 Glamour/Getty Tískuhúsið Balenciaga hefur gengið í endurnýjun lífdaga undanfarin misseri, eða frá því að einn heitasti hönnuður tískuheimsins í dag Demna Gvasalia tók við skútunni. Hann á heiðurinn af því að koma svokallaðri Normcore- tísku á radarinn með franska merkinu Vetements og er að fara svipaða leið með hátískuhúsið. Það endurspeglast í nýjustu auglýsingaherferð Balenciaga þar sem einfaldleikinn ræður för. Myndirnar gætu verið teknar bara á síma, fyrirsæturnar detta beint af tískupallinum í myndatöku þar sem bakgrunnurinn er einfaldlega lógóprýddur veggur og gólf og leikmyndin er einn stóll. Skemmtilega örðuvísi - og aðgengilegt frá hátískuhúsinu. Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Ný talskona Chanel Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour
Tískuhúsið Balenciaga hefur gengið í endurnýjun lífdaga undanfarin misseri, eða frá því að einn heitasti hönnuður tískuheimsins í dag Demna Gvasalia tók við skútunni. Hann á heiðurinn af því að koma svokallaðri Normcore- tísku á radarinn með franska merkinu Vetements og er að fara svipaða leið með hátískuhúsið. Það endurspeglast í nýjustu auglýsingaherferð Balenciaga þar sem einfaldleikinn ræður för. Myndirnar gætu verið teknar bara á síma, fyrirsæturnar detta beint af tískupallinum í myndatöku þar sem bakgrunnurinn er einfaldlega lógóprýddur veggur og gólf og leikmyndin er einn stóll. Skemmtilega örðuvísi - og aðgengilegt frá hátískuhúsinu.
Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Ný talskona Chanel Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour