Fleiri lygar á leiðinni? Ritstjórn skrifar 11. maí 2017 19:30 Mynd/Instagram Sjónvarpsþáttaserían Big Little Lies hefur slegið rækilega í gegn út um allan heim enda ekki nema von þegar Reese Witherspoon, Nicole Kidman, Laura Dern, Shailene Woodley, Alexander Skarsgård og forsíðufyrirsæta Glamour þennan mánuðinn, Zoë Kravitz leiða saman hesta sína. Witherspoon og Kidman eru einnig framleiðendur þáttana og sú fyrrnefnda gaf vísbendingar þess efnis á Instagramreikningi sínum á dögunum að önnur sería væri í undirbúningi. Gleðifregnir fyrir aðdáendur sem vilja sjá meira frá ráðagóðu húsmæðrunum í Kaliforníu. Þættirnir voru sýndir á Stöð 2 í vetur og er serían öll nú aðgengilegir á Stöð 2 Maraþon NOW fyrir áhugasama. Spending #SundayFunday with these ladies ... working on some new lies A post shared by Reese Witherspoon (@reesewitherspoon) on May 7, 2017 at 4:48pm PDT Mest lesið Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Götutískan í köldu París Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour
Sjónvarpsþáttaserían Big Little Lies hefur slegið rækilega í gegn út um allan heim enda ekki nema von þegar Reese Witherspoon, Nicole Kidman, Laura Dern, Shailene Woodley, Alexander Skarsgård og forsíðufyrirsæta Glamour þennan mánuðinn, Zoë Kravitz leiða saman hesta sína. Witherspoon og Kidman eru einnig framleiðendur þáttana og sú fyrrnefnda gaf vísbendingar þess efnis á Instagramreikningi sínum á dögunum að önnur sería væri í undirbúningi. Gleðifregnir fyrir aðdáendur sem vilja sjá meira frá ráðagóðu húsmæðrunum í Kaliforníu. Þættirnir voru sýndir á Stöð 2 í vetur og er serían öll nú aðgengilegir á Stöð 2 Maraþon NOW fyrir áhugasama. Spending #SundayFunday with these ladies ... working on some new lies A post shared by Reese Witherspoon (@reesewitherspoon) on May 7, 2017 at 4:48pm PDT
Mest lesið Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Götutískan í köldu París Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour