Kim sá yngsti til að vinna Players Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. maí 2017 08:00 Kim kátur með verðlaunagripinn í gær. vísir/getty Kóreumaðurinn Si-woo Kim varð í gærkvöldi yngsti maðurinn í sögunni til þess að vinna Players-meistaramótið í golfi. Þessi 21 árs gamli strákur gerði engin mistök á lokahringnum og kom í mark á 69 höggum. Hann endaði á 10 höggum undir pari og varð þremur höggum á undan Ian Poulter og Louis Oosthuizen. Fyrir þennan magnaða árangur fékk Kim um 200 milljónir króna í verðlaunafé. Þetta er annar sigur Kim á PGA-mótaröðinni og hann er aðeins fjórði kylfingurinn sem nær tveimur sigrum fyrir 22 ára aldurinn. Hinir eru Tiger Woods, Sergio Garcia og Jordan Spieth. Ekki ónýtur félagsskapur það. Golf Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Fótbolti Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Kóreumaðurinn Si-woo Kim varð í gærkvöldi yngsti maðurinn í sögunni til þess að vinna Players-meistaramótið í golfi. Þessi 21 árs gamli strákur gerði engin mistök á lokahringnum og kom í mark á 69 höggum. Hann endaði á 10 höggum undir pari og varð þremur höggum á undan Ian Poulter og Louis Oosthuizen. Fyrir þennan magnaða árangur fékk Kim um 200 milljónir króna í verðlaunafé. Þetta er annar sigur Kim á PGA-mótaröðinni og hann er aðeins fjórði kylfingurinn sem nær tveimur sigrum fyrir 22 ára aldurinn. Hinir eru Tiger Woods, Sergio Garcia og Jordan Spieth. Ekki ónýtur félagsskapur það.
Golf Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Fótbolti Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira