Skyrtur fara aldrei úr tísku Ristjórn skrifar 17. maí 2017 23:15 Glamour/Getty Ef það er einhver flík sem fer aldrei úr tísku þá er það hvíta skyrtan - flík sem virkar fyrir bæði kynin og tekur á sig fjölbreyttar myndir eftir straumum og stefnum. Í ár er það ansi óhefðbundið snið sem er málið, í víðari kantinum og með víðum ermum með allskonar bróderingum. Gefum til dæmis gamalli skyrtu nýtt líf með að flikka upp á hana með belti um sig miðja. Ástralarnir vita það ef marka má götustílinn á tískuvikunni sem nú fer fram í Sydney. Fáum innblástur frá landinu sem er hinum meginn á hnettinum. Mest lesið Stjörnurnar elska RMS Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Borðaðu sumartískuna 2016 Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour
Ef það er einhver flík sem fer aldrei úr tísku þá er það hvíta skyrtan - flík sem virkar fyrir bæði kynin og tekur á sig fjölbreyttar myndir eftir straumum og stefnum. Í ár er það ansi óhefðbundið snið sem er málið, í víðari kantinum og með víðum ermum með allskonar bróderingum. Gefum til dæmis gamalli skyrtu nýtt líf með að flikka upp á hana með belti um sig miðja. Ástralarnir vita það ef marka má götustílinn á tískuvikunni sem nú fer fram í Sydney. Fáum innblástur frá landinu sem er hinum meginn á hnettinum.
Mest lesið Stjörnurnar elska RMS Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Borðaðu sumartískuna 2016 Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour