Bella Hadid er mætt til Cannes Ritstjórn skrifar 18. maí 2017 08:45 Glamour/Getty Fyrirsætan Bella Hadid mætti á opnunarhátíðina í Cannes í gærkvöldi með stæl. Hún klæddist ljósbleikum silkikjól frá Alexandre Vauthier með hárri klauf. Hadid vakti einnig athygli á sömu hátíð í fyrra þegar hún mætti í rauðum kjól frá sama hönnuði. Það er ekki tekið af fyrirsætunni að hún er atvinnumaður í að stilla sér upp fyrir framan ljósmyndara og það má með sönnu segja enda rokkaði hún rauða dreglinum sem aldrei fyrr í þessum fallega kjól. Cannes Mest lesið Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour
Fyrirsætan Bella Hadid mætti á opnunarhátíðina í Cannes í gærkvöldi með stæl. Hún klæddist ljósbleikum silkikjól frá Alexandre Vauthier með hárri klauf. Hadid vakti einnig athygli á sömu hátíð í fyrra þegar hún mætti í rauðum kjól frá sama hönnuði. Það er ekki tekið af fyrirsætunni að hún er atvinnumaður í að stilla sér upp fyrir framan ljósmyndara og það má með sönnu segja enda rokkaði hún rauða dreglinum sem aldrei fyrr í þessum fallega kjól.
Cannes Mest lesið Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour