Glamour

Svakalegur samfestingur í Cannes

GLAMOUR/GETTY

Fyrirsætan og leikkonan Emily Ratajkowski mætti á frumsýningu myndarinnar Loveless á öðrum degi kvikmyndahátíðarinnar í Cannes. Ratajkowski vakti mikla athygli fyrir klæðaburð á frumsýningunni en hún mætti í skrautlegum samfesting eftir hönnuðinn Peter Dundas. Dundas er fyrrum listrænn stjórnandi Roberto Cavalli og er sagður ætla stofna sitt eigið merki innan skamms.

Við vitum ekki alveg hvað okkur finnst um þennan samfesting enda ansi margt í gangi á einni flík. Blúndur, íburðamikið taffeta efni og allur pakkinn. Leyfum lesendum okkar að dæma um það.

GLAMOUR/GETTY
GLAMOUR/GETTY
GLAMOUR/GETTY


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.