Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 4. maí 2017 12:15 Beyonce er enginn byrjandi. Myndir/Getty Það getur verið mikil pressa að mæta á rauða dregilinn fyrir framan tugir myndavéla. Þess vegna er gott að hafa nokkrar skotheldar pósur bakvið eyrað svo að hver einasta mynd sem næst af þér sé flott. Stjörnurnar á Met Gala voru með hlutina á hreinu svo það er margt hægt að læra af þeim. Pósan getur farið eftir hvernig fötum hver og einn klæðist. Þess vegna er mikilvægt að velja vel og æfa sig fyrir framan spegilinn heima áður en haldið er á dregilinn. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel úthugsaðar stellingar til þess að setja sig í þegar myndavélarnar beinast að þér.Einn fóturinn stendur út. Þekktasta pósið hennar Angelinu Jolie en Gigi Hadid rokkaði það einnig á Met Gala.Mynd/GettyBert bak í sviðsljósinu. Ef að þú ert í fötum sem eru opin í bakið þá er þetta rétta pósan.Blake Lively geymir eina hendina á mjöðminni og hina á lærinu. Látlaus og flott stelling sem myndast vel.Létt og laggott pís merki til þess að sýna að þú ert í góðu stuði, að hætti Kate Hudson.Báðar hendur á mittinu, eins og Wonder Woman og Hailey Baldwin. Gerir mikið fyrir hendurnar og líkamsstöðuna. Mest lesið 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour
Það getur verið mikil pressa að mæta á rauða dregilinn fyrir framan tugir myndavéla. Þess vegna er gott að hafa nokkrar skotheldar pósur bakvið eyrað svo að hver einasta mynd sem næst af þér sé flott. Stjörnurnar á Met Gala voru með hlutina á hreinu svo það er margt hægt að læra af þeim. Pósan getur farið eftir hvernig fötum hver og einn klæðist. Þess vegna er mikilvægt að velja vel og æfa sig fyrir framan spegilinn heima áður en haldið er á dregilinn. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel úthugsaðar stellingar til þess að setja sig í þegar myndavélarnar beinast að þér.Einn fóturinn stendur út. Þekktasta pósið hennar Angelinu Jolie en Gigi Hadid rokkaði það einnig á Met Gala.Mynd/GettyBert bak í sviðsljósinu. Ef að þú ert í fötum sem eru opin í bakið þá er þetta rétta pósan.Blake Lively geymir eina hendina á mjöðminni og hina á lærinu. Látlaus og flott stelling sem myndast vel.Létt og laggott pís merki til þess að sýna að þú ert í góðu stuði, að hætti Kate Hudson.Báðar hendur á mittinu, eins og Wonder Woman og Hailey Baldwin. Gerir mikið fyrir hendurnar og líkamsstöðuna.
Mest lesið 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour