Prada kom með sumarið í gær Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 11:00 Afar falleg og skemmtileg lína frá Prada. Myndir/Getty Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni. Mest lesið HönnunarMars: Einstök hönnun í Snúrunni Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour
Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni.
Mest lesið HönnunarMars: Einstök hönnun í Snúrunni Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour