Prada kom með sumarið í gær Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 11:00 Afar falleg og skemmtileg lína frá Prada. Myndir/Getty Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni. Mest lesið Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour 85 ára fyrirsæta stal senunni á tískuvikunni í París Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour
Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni.
Mest lesið Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour 85 ára fyrirsæta stal senunni á tískuvikunni í París Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour