Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 20:00 Emma Watson var ánægð með verðlaunin í gær. Mynd/Getty Í gær fóru fram kvikmyndaverðlaun MTV. Þar voru í fyrsta sinn veitt verðlaun í kynlausum flokkum í stað þess að vera með sér flokka fyrir konur og karla. Emma Watson sigraði í flokkinum "Big-screen actor accolade". Í flokkinum keppti hún á móti James McAvoy, Hugh Jackman og Daniel Kaluuya. Emma sagði í þakkarræðu sinni að ákvörðun MTV að vera með kynlausa flokka væri mikilvægt skref í rétta átt að jafnrétti í kvikmyndaheiminum. Ungstirnið Millie Bobby Brown sigraði einnig í sínum flokki, besti leikari/leikkona í sjónvarpsþætti. Það verður forvitnilegt að sjá hvort að fleiri verðlaunahátíðir muni taka upp þetta nýja kerfi í framtíðinni. Mest lesið Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Óður til feminismans Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Nike hefur sölu á hijab fyrir konur Glamour
Í gær fóru fram kvikmyndaverðlaun MTV. Þar voru í fyrsta sinn veitt verðlaun í kynlausum flokkum í stað þess að vera með sér flokka fyrir konur og karla. Emma Watson sigraði í flokkinum "Big-screen actor accolade". Í flokkinum keppti hún á móti James McAvoy, Hugh Jackman og Daniel Kaluuya. Emma sagði í þakkarræðu sinni að ákvörðun MTV að vera með kynlausa flokka væri mikilvægt skref í rétta átt að jafnrétti í kvikmyndaheiminum. Ungstirnið Millie Bobby Brown sigraði einnig í sínum flokki, besti leikari/leikkona í sjónvarpsþætti. Það verður forvitnilegt að sjá hvort að fleiri verðlaunahátíðir muni taka upp þetta nýja kerfi í framtíðinni.
Mest lesið Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Óður til feminismans Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Nike hefur sölu á hijab fyrir konur Glamour