Þessi tiltekna Barbie gerir grín að öllum þeim Instgram aðgöngum sem eru yfirleitt mjög svipaðir og ættu því flestir að tengja við myndirnar á síðunni. Við mælum með því að kíkja á Barbie dúkkuna sem tekur smafélagsmiðlastjörnu hlutverkið mjög alvarlega og greinilega mikill metnaður að baki.


