Bradley Cooper og Irina Shayk orðin foreldrar Ritstjórn skrifar 10. apríl 2017 09:00 Bradley og Irina hafa verið saman frá árinu 2015. Mynd/Getty Þau Irina Shayk og Bradley Cooper eignuðust barn fyrir tveimur vikum. Hvorki nafn né kyn barnsins er vitað. Þau hafa ávallt haldið sínu einkalífi útaf fyrir sig frá því að þau byrjuðu saman fyrir tveimur árum. Irina sýndi óléttubumbuna sína fyrst þegar hún gekk tískupallinn fyrir Victoria's Secret í nóvember. Eftir það hefur farið afar lítið fyrir parinu. Nú eru þau hins vegar orðin lítil þriggja manna fjölskylda og eflaust gleðitímar framundan þar á bæ. Mest lesið Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Beyoncé prýðir forsíðu september Vogue Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Fara saman á túr Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Instagram-væn markaðsherferð Gucci Glamour
Þau Irina Shayk og Bradley Cooper eignuðust barn fyrir tveimur vikum. Hvorki nafn né kyn barnsins er vitað. Þau hafa ávallt haldið sínu einkalífi útaf fyrir sig frá því að þau byrjuðu saman fyrir tveimur árum. Irina sýndi óléttubumbuna sína fyrst þegar hún gekk tískupallinn fyrir Victoria's Secret í nóvember. Eftir það hefur farið afar lítið fyrir parinu. Nú eru þau hins vegar orðin lítil þriggja manna fjölskylda og eflaust gleðitímar framundan þar á bæ.
Mest lesið Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Beyoncé prýðir forsíðu september Vogue Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Fara saman á túr Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Instagram-væn markaðsherferð Gucci Glamour