Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Ritstjórn skrifar 11. apríl 2017 19:00 Töskurnar sækja innblástur í fræg listaverk. Myndir/Louis vuitton Franska tískuhúsið Louis Vuitton er um þessar mundir í samstarfi við heimsfræga listamanninn Jeff Koons. Jeff hefur hannað línu af handtöskum sem innblásnar eru af sögufrægum listaverkum. Samstarfið er framlenging á listaverki Koons sem ber nafnið 'Gazing Ball'. Á meðal þeirra verka sem tekin eru fyrir á töskunum er Mona Lisa eftir Da Vinci og Mars, Venus og Cupid eftir Titian. Nafn hvers listamanns er svo sett á töskuna. Virkilega skemmtileg lína sem er eflaust að fara að seljast á háum upphæðum. Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Beyonce söng til móður sinnar Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour
Franska tískuhúsið Louis Vuitton er um þessar mundir í samstarfi við heimsfræga listamanninn Jeff Koons. Jeff hefur hannað línu af handtöskum sem innblásnar eru af sögufrægum listaverkum. Samstarfið er framlenging á listaverki Koons sem ber nafnið 'Gazing Ball'. Á meðal þeirra verka sem tekin eru fyrir á töskunum er Mona Lisa eftir Da Vinci og Mars, Venus og Cupid eftir Titian. Nafn hvers listamanns er svo sett á töskuna. Virkilega skemmtileg lína sem er eflaust að fara að seljast á háum upphæðum.
Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Beyonce söng til móður sinnar Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour