Haustleg vortíska í Tokyo Ritstjórn skrifar 4. apríl 2017 17:00 Töffaralegur gestur tískuvikunnar í Tokyo. Mynd/Getty Um þessar mundir er tískuvikan í Tokyo í fullum gangi. Þar sýna helstu hönnuðir Japan haustlínur sínar í bland við unga og upprennandi hönnuði. Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuvikunnar þar í borg enda er hún ansi ólík því sem við þykkjum úr Evrópu. Áhætturnar eru meiri og hönnuðir sem við höfum aldrei heyrt um fá að láta ljós sitt skína. Við mælum með því að fá innblástur frá myndunum hér fyrir neðan. Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Stjörnurnar elska RMS Glamour
Um þessar mundir er tískuvikan í Tokyo í fullum gangi. Þar sýna helstu hönnuðir Japan haustlínur sínar í bland við unga og upprennandi hönnuði. Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuvikunnar þar í borg enda er hún ansi ólík því sem við þykkjum úr Evrópu. Áhætturnar eru meiri og hönnuðir sem við höfum aldrei heyrt um fá að láta ljós sitt skína. Við mælum með því að fá innblástur frá myndunum hér fyrir neðan.
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Stjörnurnar elska RMS Glamour