Cara Delevingne gælir við hlébarða í nýjustu auglýsingu Puma Ritstjórn skrifar 6. apríl 2017 15:30 Ný herferð Puma. Mynd/Puma Á seinasta ári var Cara Delevingne fengin sem andlit íþróttalínu Puma. Nú hefur önnur herferð hennar loks verið opinberuð. Þar má sjá fyrirsætuna gæla við hlébarðaunga. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að Cara situr fyrir með kattardýri heldur var einnig ljónsungi í auglýsingu hennar fyrir Tag Heuer. Hún er einnig með tattú af ljóni á fingrinum sínum. Myndirnar, sem eru ansi krúttlegar, má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour
Á seinasta ári var Cara Delevingne fengin sem andlit íþróttalínu Puma. Nú hefur önnur herferð hennar loks verið opinberuð. Þar má sjá fyrirsætuna gæla við hlébarðaunga. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að Cara situr fyrir með kattardýri heldur var einnig ljónsungi í auglýsingu hennar fyrir Tag Heuer. Hún er einnig með tattú af ljóni á fingrinum sínum. Myndirnar, sem eru ansi krúttlegar, má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour