Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 09:00 Það er gott að hafa húmor fyrir sjálfum sér. Mynd/Getty Þrátt fyrir að Victoria Beckham sé fyrir að hafa áður verið í vinsælustu stúlknahljómsveit allra tíma, reki sitt eigið fatamerki og sé gift frægasta fótboltamanni allra tíma þá er hún einnig fræg fyrir að brosa nánast aldrei. Victoria hefur áður sagt að hún brosi að innan. Henni finnist ekki eiga við að brosa þegar hún klæðist fínum fötum, að hún skuldi tískubransanum að brosa ekki. Þess vegna eiga nýju bolirnir sem hún nú framleiðir afar vel við. Beckham selur þá undir sínu eigin merki, Victoria Beckham, en þeir kosta aðeins 150 dollara. Hægt er að nálgast bolina hér. Mest lesið 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour
Þrátt fyrir að Victoria Beckham sé fyrir að hafa áður verið í vinsælustu stúlknahljómsveit allra tíma, reki sitt eigið fatamerki og sé gift frægasta fótboltamanni allra tíma þá er hún einnig fræg fyrir að brosa nánast aldrei. Victoria hefur áður sagt að hún brosi að innan. Henni finnist ekki eiga við að brosa þegar hún klæðist fínum fötum, að hún skuldi tískubransanum að brosa ekki. Þess vegna eiga nýju bolirnir sem hún nú framleiðir afar vel við. Beckham selur þá undir sínu eigin merki, Victoria Beckham, en þeir kosta aðeins 150 dollara. Hægt er að nálgast bolina hér.
Mest lesið 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour