Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 09:00 Það er gott að hafa húmor fyrir sjálfum sér. Mynd/Getty Þrátt fyrir að Victoria Beckham sé fyrir að hafa áður verið í vinsælustu stúlknahljómsveit allra tíma, reki sitt eigið fatamerki og sé gift frægasta fótboltamanni allra tíma þá er hún einnig fræg fyrir að brosa nánast aldrei. Victoria hefur áður sagt að hún brosi að innan. Henni finnist ekki eiga við að brosa þegar hún klæðist fínum fötum, að hún skuldi tískubransanum að brosa ekki. Þess vegna eiga nýju bolirnir sem hún nú framleiðir afar vel við. Beckham selur þá undir sínu eigin merki, Victoria Beckham, en þeir kosta aðeins 150 dollara. Hægt er að nálgast bolina hér. Mest lesið Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Skær maskari hjá Dries Van Noten Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour
Þrátt fyrir að Victoria Beckham sé fyrir að hafa áður verið í vinsælustu stúlknahljómsveit allra tíma, reki sitt eigið fatamerki og sé gift frægasta fótboltamanni allra tíma þá er hún einnig fræg fyrir að brosa nánast aldrei. Victoria hefur áður sagt að hún brosi að innan. Henni finnist ekki eiga við að brosa þegar hún klæðist fínum fötum, að hún skuldi tískubransanum að brosa ekki. Þess vegna eiga nýju bolirnir sem hún nú framleiðir afar vel við. Beckham selur þá undir sínu eigin merki, Victoria Beckham, en þeir kosta aðeins 150 dollara. Hægt er að nálgast bolina hér.
Mest lesið Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Skær maskari hjá Dries Van Noten Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour