Öðruvísi götutíska í Rússlandi Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 12:30 Götutískan í Moskvu er skemmtileg og flott. Myndir/Getty Þrátt fyrir að tískumánuðurinn sé opinberlega búinn þá fór tískuvikan í Rússlandi fram í Moskvu á dögunum. Þar mátti finna flott klædda gesti sem gefa smjörþefinn af því hvernig vel klæddir rússar klæða sig upp. Götutískan í Moskvu er öðruvísi en maður sér annarsstaðar í Evrópu og New York. Trendin eru hrá, oft kaldhæðin og litapalletturnar eru skemmtilegar. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta. Mest lesið Jared Leto í baði fyrir Gucci Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Natalie Portman eignaðist stúlku Glamour Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Leitinni að jólakjólnum lýkur hér Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Beckham á Burberry í Los Angeles Glamour
Þrátt fyrir að tískumánuðurinn sé opinberlega búinn þá fór tískuvikan í Rússlandi fram í Moskvu á dögunum. Þar mátti finna flott klædda gesti sem gefa smjörþefinn af því hvernig vel klæddir rússar klæða sig upp. Götutískan í Moskvu er öðruvísi en maður sér annarsstaðar í Evrópu og New York. Trendin eru hrá, oft kaldhæðin og litapalletturnar eru skemmtilegar. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta.
Mest lesið Jared Leto í baði fyrir Gucci Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Natalie Portman eignaðist stúlku Glamour Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Leitinni að jólakjólnum lýkur hér Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Beckham á Burberry í Los Angeles Glamour