Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Ritstjórn skrifar 21. mars 2017 12:15 Natalie er stórglæsileg í myndbandinu. Mynd/Youtube Natalie Portman eignaðist sitt annað barn í seinasta mánuði. Þrátt fyrir að konur séu oft þreyttar á seinustu metrum meðgöngunnar náði Natalie þó að leika í tónlistarmyndbandi fyrir tónlistarmanninn James Blake. Lagið heitir My Willing Heart og er skrifað af Blake ásamt Frank Ocean. Í myndbandinu má sjá Portman sýna óléttubumbuna sína, strjúka henni og leika við fimm ára dreng sem gæti verið sonur hennar. Hún skellir sér einnig á kaf. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Bjart yfir rauða dreglinum Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour
Natalie Portman eignaðist sitt annað barn í seinasta mánuði. Þrátt fyrir að konur séu oft þreyttar á seinustu metrum meðgöngunnar náði Natalie þó að leika í tónlistarmyndbandi fyrir tónlistarmanninn James Blake. Lagið heitir My Willing Heart og er skrifað af Blake ásamt Frank Ocean. Í myndbandinu má sjá Portman sýna óléttubumbuna sína, strjúka henni og leika við fimm ára dreng sem gæti verið sonur hennar. Hún skellir sér einnig á kaf. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Bjart yfir rauða dreglinum Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour