Glamour

Prófum hvíta skó fyrir sumarið

Ritstjórn skrifar
Hvítir skór frá Celine.
Hvítir skór frá Celine. Myndir/Getty

Það eru líklegast flestir sem eiga fullan fataskáp af svörtum skóm. Nú þegar tískuvikurnar eru búnar þá er ljóst að hvítir leðurskór verði ómissandi með haustinu. 

Hvítir skór geta þó hentað allan ársins hring og því ekkert verra að koma sér í hvítt fyrir sumarið. Skemmtilega öðruvísi trend sem hægt er að nota til þess að brjóta upp hin einföldustu dress.

Chanel.
Miu Miu.
Dries Van Noten.
Lanvin.
Proenza Schouler.
Versace.


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.