Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Ritstjórn skrifar 22. mars 2017 19:15 Anna Wintour, lengst til vinstri, og Franca Sozzani og Francesco Carrozzini sem er lengst til hægri. Mynd/Getty Skemmtilegar fréttir bárust frá Vogue fjölskyldunni í dag þegar Bee Shaffer, dóttir Anna Wintour, trúlofaðist Francesvo Carrozzini, syni Franca Sozzani. Svo skemmtilega vill til að mæður þeirra beggja hafa verið ritstjórar Vogue. Anna Wintour er núverandi ritstjóri bandaríska Vogue en Franca Sozzani var ritstjóri ítalska Vogue þangað til hún lést í desember á seinasta ári. Það var talsmaður á vegum Vogue sem staðfesti fregnirnar. Hvorugt þeirra starfar við tísku en þau byrjuðu saman í október á seinasta ári. Hægt er að gera ráð fyrir að þau hafi þekkst í fjölmörg ár. Ritstjórabörnin trúlofuð. Mest lesið ALEXANDER WANG // HAUST 2015 Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Náttúruleg glamúr förðun sem allir geta rokkað Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour 60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour
Skemmtilegar fréttir bárust frá Vogue fjölskyldunni í dag þegar Bee Shaffer, dóttir Anna Wintour, trúlofaðist Francesvo Carrozzini, syni Franca Sozzani. Svo skemmtilega vill til að mæður þeirra beggja hafa verið ritstjórar Vogue. Anna Wintour er núverandi ritstjóri bandaríska Vogue en Franca Sozzani var ritstjóri ítalska Vogue þangað til hún lést í desember á seinasta ári. Það var talsmaður á vegum Vogue sem staðfesti fregnirnar. Hvorugt þeirra starfar við tísku en þau byrjuðu saman í október á seinasta ári. Hægt er að gera ráð fyrir að þau hafi þekkst í fjölmörg ár. Ritstjórabörnin trúlofuð.
Mest lesið ALEXANDER WANG // HAUST 2015 Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Náttúruleg glamúr förðun sem allir geta rokkað Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour 60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour