Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Ritstjórn skrifar 22. mars 2017 19:15 Anna Wintour, lengst til vinstri, og Franca Sozzani og Francesco Carrozzini sem er lengst til hægri. Mynd/Getty Skemmtilegar fréttir bárust frá Vogue fjölskyldunni í dag þegar Bee Shaffer, dóttir Anna Wintour, trúlofaðist Francesvo Carrozzini, syni Franca Sozzani. Svo skemmtilega vill til að mæður þeirra beggja hafa verið ritstjórar Vogue. Anna Wintour er núverandi ritstjóri bandaríska Vogue en Franca Sozzani var ritstjóri ítalska Vogue þangað til hún lést í desember á seinasta ári. Það var talsmaður á vegum Vogue sem staðfesti fregnirnar. Hvorugt þeirra starfar við tísku en þau byrjuðu saman í október á seinasta ári. Hægt er að gera ráð fyrir að þau hafi þekkst í fjölmörg ár. Ritstjórabörnin trúlofuð. Mest lesið Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour
Skemmtilegar fréttir bárust frá Vogue fjölskyldunni í dag þegar Bee Shaffer, dóttir Anna Wintour, trúlofaðist Francesvo Carrozzini, syni Franca Sozzani. Svo skemmtilega vill til að mæður þeirra beggja hafa verið ritstjórar Vogue. Anna Wintour er núverandi ritstjóri bandaríska Vogue en Franca Sozzani var ritstjóri ítalska Vogue þangað til hún lést í desember á seinasta ári. Það var talsmaður á vegum Vogue sem staðfesti fregnirnar. Hvorugt þeirra starfar við tísku en þau byrjuðu saman í október á seinasta ári. Hægt er að gera ráð fyrir að þau hafi þekkst í fjölmörg ár. Ritstjórabörnin trúlofuð.
Mest lesið Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour