Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Ritstjórn skrifar 23. mars 2017 09:45 Brie Larson er að geta sér gott nafn í kvikmyndaheiminum. Mynd/Getty Leikkonan Brie Larson mun leika femínísku hetjuna Victoria Woodhull í nýrri kvikmynd. Brie verður ein af framleiðendum myndarinnar sem verður gefin út á Amazon. Woodhull var fyrsta konan til þess að bjóða sig fram til forseta í Bandaríkjunum árið 1872. Það var 50 árum áður en konur máttu kjósa þar í landi. Victoria hefur ávallt verið álitin femínísk hetja en hún var partur af súffregettunum sem börðust fyrir auknum réttindum kvenna. Victoria Woodhull.Mynd/Getty Mest lesið Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour
Leikkonan Brie Larson mun leika femínísku hetjuna Victoria Woodhull í nýrri kvikmynd. Brie verður ein af framleiðendum myndarinnar sem verður gefin út á Amazon. Woodhull var fyrsta konan til þess að bjóða sig fram til forseta í Bandaríkjunum árið 1872. Það var 50 árum áður en konur máttu kjósa þar í landi. Victoria hefur ávallt verið álitin femínísk hetja en hún var partur af súffregettunum sem börðust fyrir auknum réttindum kvenna. Victoria Woodhull.Mynd/Getty
Mest lesið Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour