Tilnefningar til CFDA verðlaunanna tilkynnt Ritstjórn skrifar 24. mars 2017 09:00 Anna Wintour tilkynnir tilnefningarnar. Mynd/Getty Tilnefningar til hinna árlegu CFDA verðlaunanna hafa verið tilkynnt. CFDA eru tískuverðlaun sem eru talin vera ein af þeim virtustu í tískubransanum. Á hverju ári eru hönnuðir og tískufyrirmyndir heiðraðar sem og veitt verðlaun í hinum ýmsum flokkum. Þetta árið verður minning Franca Sozzani heiðruð með verðlaunum í flokknum 'Fashion Icon'. Demna Gvasalia verður heiðraður sem alþjóðlegur hönnuður ársins fyrir störf sín hjá Balenciaga og Vetements. Rick Owens verður heiðraður fyrir ævistarf sitt í tískuheiminum. Veitt eru verðlaun í flokkunum kvenna og karlyns hönnuður ársins, fylgihlutahönnuður ársins og sérstök verðlaun á vegum Swarovski sem verðlauna unga og upprennandi hönnuði. Á meðal þeirra sem eru tilnefnd eru Raf Simons, Thom Browne, Virgil Ablo, Mary-Kate og Ashley Olsen sem og fleiri þekkt nöfn innan tískuheimsins. Mest lesið Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour
Tilnefningar til hinna árlegu CFDA verðlaunanna hafa verið tilkynnt. CFDA eru tískuverðlaun sem eru talin vera ein af þeim virtustu í tískubransanum. Á hverju ári eru hönnuðir og tískufyrirmyndir heiðraðar sem og veitt verðlaun í hinum ýmsum flokkum. Þetta árið verður minning Franca Sozzani heiðruð með verðlaunum í flokknum 'Fashion Icon'. Demna Gvasalia verður heiðraður sem alþjóðlegur hönnuður ársins fyrir störf sín hjá Balenciaga og Vetements. Rick Owens verður heiðraður fyrir ævistarf sitt í tískuheiminum. Veitt eru verðlaun í flokkunum kvenna og karlyns hönnuður ársins, fylgihlutahönnuður ársins og sérstök verðlaun á vegum Swarovski sem verðlauna unga og upprennandi hönnuði. Á meðal þeirra sem eru tilnefnd eru Raf Simons, Thom Browne, Virgil Ablo, Mary-Kate og Ashley Olsen sem og fleiri þekkt nöfn innan tískuheimsins.
Mest lesið Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour