Fjallað um sýningu Auðar Ómars í i-D Ritstjórn skrifar 28. mars 2017 19:00 Mynd/Auður Ómarsdóttir Listakonan og ljósmyndarinn Auður Ómarsdóttir opnaði nýjustu sýningu sína, Situations, í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í vikunni. Sýning hennar hefur vakið athygli út fyrir landsteinana þar sem tímaritið i-D tók ítarlegt viðtal við Auði á dögunum. Í viðtalinu talar Auður um hvernig hún blandar saman gömlum ljósmyndum sem hún finnur við viðburði og myndir úr sínu eigin lífi. Auður notast mikið við húmor í list sinni sem hún segist þó passa upp á að hafa jafnvægi á milli. Viðtalið í heild sinni er hægt að lesa hér. Þar talar hún um innblásturinn, fyrri verk og sína persónulegu reynslu sem sameinast allt í sýningunni hennar sem verður í gangi næstu tvo mánuðina.Mynd/Auður Ómarsdóttir Mest lesið Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Silfurrefurinn 76 ára í dag Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour
Listakonan og ljósmyndarinn Auður Ómarsdóttir opnaði nýjustu sýningu sína, Situations, í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í vikunni. Sýning hennar hefur vakið athygli út fyrir landsteinana þar sem tímaritið i-D tók ítarlegt viðtal við Auði á dögunum. Í viðtalinu talar Auður um hvernig hún blandar saman gömlum ljósmyndum sem hún finnur við viðburði og myndir úr sínu eigin lífi. Auður notast mikið við húmor í list sinni sem hún segist þó passa upp á að hafa jafnvægi á milli. Viðtalið í heild sinni er hægt að lesa hér. Þar talar hún um innblásturinn, fyrri verk og sína persónulegu reynslu sem sameinast allt í sýningunni hennar sem verður í gangi næstu tvo mánuðina.Mynd/Auður Ómarsdóttir
Mest lesið Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Silfurrefurinn 76 ára í dag Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour