Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 12:15 Elton mun taka sig vel út í skónum. Mynd/Nike Langtíma samband Nike og Elton John þar sem íþróttavöruframleiðandinn hefur framleitt og hannað sérstakan skó fyrir söngvarann. Elton hefur lengi verið mikill aðdáandi Nike en á áttunda áratuginum fékk hann einnig fjölmarga sérgerða strigaskó frá fyrirtækinu. Skórnir eru sérstaklega hannaðir fyrir Elton. Efri hlutinn er bæði tilvísun í diskókúlu sem og silfurlitaða riddarakrossinn sem Elton fékk frá drottningunni. Á sólanum stendur svo "Sir". Sólinn er svo gæddur litum fána hinseginfólks. Elton fékk skóna í hendurnar í seinustu viku og við erum viss um að hann muni nota þá við sérstök tilefni. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour ALEXANDER WANG // HAUST 2015 Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour
Langtíma samband Nike og Elton John þar sem íþróttavöruframleiðandinn hefur framleitt og hannað sérstakan skó fyrir söngvarann. Elton hefur lengi verið mikill aðdáandi Nike en á áttunda áratuginum fékk hann einnig fjölmarga sérgerða strigaskó frá fyrirtækinu. Skórnir eru sérstaklega hannaðir fyrir Elton. Efri hlutinn er bæði tilvísun í diskókúlu sem og silfurlitaða riddarakrossinn sem Elton fékk frá drottningunni. Á sólanum stendur svo "Sir". Sólinn er svo gæddur litum fána hinseginfólks. Elton fékk skóna í hendurnar í seinustu viku og við erum viss um að hann muni nota þá við sérstök tilefni.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour ALEXANDER WANG // HAUST 2015 Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour