Ekki klæða þig í! Ritstjórn skrifar 11. mars 2017 09:45 Glamour/Getty Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól? Glamour Tíska Mest lesið Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Víkingabrúðkaup í Vogue Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Forsetafrúin Kim Kardashian West á forsíðu Interview Magazine Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour
Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól?
Glamour Tíska Mest lesið Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Víkingabrúðkaup í Vogue Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Forsetafrúin Kim Kardashian West á forsíðu Interview Magazine Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour