Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Ritstjórn skrifar 13. mars 2017 11:00 Eftir að sögusagnir um að núverandi yfirhönnuður Chloé, Clare Waight Keller, væri á förum fóru margir að hugsa hver gæti tekið við af henni. Nú hafa talsmenn Chloé staðfest að Natacha Ramsay-Levi muni taka við stöðunni. Natacha hefur seinustu ár starfað sem ein af aðal hönnuðum Louis Vuitton og er talin vera hægri hönd Nicolas Ghesquiére. Fyrsta línan hennar fyrir Chloé mun vera frumsýnd í haust á tískuvikunni í París. Nú þegar Keller er á förum frá Chloé er talið að hún muni taka við sem yfirhönnuður hjá annaðhvort Burberry eða Celine. Mest lesið 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour
Eftir að sögusagnir um að núverandi yfirhönnuður Chloé, Clare Waight Keller, væri á förum fóru margir að hugsa hver gæti tekið við af henni. Nú hafa talsmenn Chloé staðfest að Natacha Ramsay-Levi muni taka við stöðunni. Natacha hefur seinustu ár starfað sem ein af aðal hönnuðum Louis Vuitton og er talin vera hægri hönd Nicolas Ghesquiére. Fyrsta línan hennar fyrir Chloé mun vera frumsýnd í haust á tískuvikunni í París. Nú þegar Keller er á förum frá Chloé er talið að hún muni taka við sem yfirhönnuður hjá annaðhvort Burberry eða Celine.
Mest lesið 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour