Rán framið á heimili Kendall Jenner Ritstjórn skrifar 16. mars 2017 17:00 Kendall á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Mynd/Skjáskot Samkvæmt heimildum sjónvarpsstöðvarinnar E! var brotið inn á heimili Kendall Jenner í nótt. Hringt var á lögregluna klukkan eitt um nótt á staðartíma. Kendall var ekki heima þegar ránið átti sér stað. Talið er að ræninginn hafi haft á brott með sér skartgripi sem voru 200.000 dollara virði. Atvikið hlýtur að vekja upp óhuggulegar minningar hjá Kardashian fjölskyldunni þar sem aðeins eru nokkrir mánuðir eru frá því að Kim Kardashian var rænd á hrottalegan hátt í París. Mest lesið Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour
Samkvæmt heimildum sjónvarpsstöðvarinnar E! var brotið inn á heimili Kendall Jenner í nótt. Hringt var á lögregluna klukkan eitt um nótt á staðartíma. Kendall var ekki heima þegar ránið átti sér stað. Talið er að ræninginn hafi haft á brott með sér skartgripi sem voru 200.000 dollara virði. Atvikið hlýtur að vekja upp óhuggulegar minningar hjá Kardashian fjölskyldunni þar sem aðeins eru nokkrir mánuðir eru frá því að Kim Kardashian var rænd á hrottalegan hátt í París.
Mest lesið Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour