Eru Chanel og Frank Ocean í samstarfi? Ritstjórn skrifar 17. mars 2017 12:30 Frank Ocean er einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Mynd/Getty Á dögunum gaf söngvarinn Frank Ocean út óvænt lag sem ber nafnið Chanel. Hann birti einnig mynd af Chanel geimfarinu á Tumblr síðunni sinni stuttu eftur. Svo ákveður Karl Lagerfeld, sem er yfirhönnuður Chanel, að byggja upp enn meiri spennu með því að birta myndir á Instagram með lagatexta Frank. Því er ekki svo vitlaust að halda að Frank sé kominn í einhverskonar samstarf með tískuhúsinu fræga. Ekkert er þó staðfest í þeim efnum en það verður spennandi að fylgjast með framvindu mála. http://frankocean.tumblr.com/post/158255623056/chanel-everywhere We see both sides like Frank Ocean. #YouKnowMeAndYouDont #FrankOcean #CHANEL A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Mar 15, 2017 at 12:14pm PDT Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour
Á dögunum gaf söngvarinn Frank Ocean út óvænt lag sem ber nafnið Chanel. Hann birti einnig mynd af Chanel geimfarinu á Tumblr síðunni sinni stuttu eftur. Svo ákveður Karl Lagerfeld, sem er yfirhönnuður Chanel, að byggja upp enn meiri spennu með því að birta myndir á Instagram með lagatexta Frank. Því er ekki svo vitlaust að halda að Frank sé kominn í einhverskonar samstarf með tískuhúsinu fræga. Ekkert er þó staðfest í þeim efnum en það verður spennandi að fylgjast með framvindu mála. http://frankocean.tumblr.com/post/158255623056/chanel-everywhere We see both sides like Frank Ocean. #YouKnowMeAndYouDont #FrankOcean #CHANEL A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Mar 15, 2017 at 12:14pm PDT
Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour