Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Ritstjórn skrifar 1. mars 2017 12:15 Lady Gaga sló í gegn á hálfleikssýningu Super Bowl fyrir tæpum mánuði síðan. Myndir/Getty Í seinustu viku tilkynnti Beyonce að hún þyrfti að hætta við að koma fram á Coachella í apríl. Coachella er ein stærsta tónlistarhátíð í heimi en Beyonce átti að vera aðal númerið þar í ár. Ástæðan fyrir að hún þurfti að hætta við að spila er að hún er ólétt af tvíburum og læknarnir hennar ráðlögðu henni gegn því. Nú hafa talsmenn Coachelle tilkynnt að Lady Gaga muni ganga í hennar stað. Orðrómur um að Daft Punk mundi taka við keflinu var kominn á loft og því var ákveðið að tilkynna strax hver kæmi í staðin. Lady Gaga er afar vinsæl um þessar mundir en hún var aðal stjarna hálfleikssýningar Super Bowl fyrir tæpum mánuði síðan. Það eru þó líklegast margir sem eru svekktir að fá ekki að sjá Beyonce koma fram en hún hefur lofað því að koma fram á Coachella árið 2018. Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour
Í seinustu viku tilkynnti Beyonce að hún þyrfti að hætta við að koma fram á Coachella í apríl. Coachella er ein stærsta tónlistarhátíð í heimi en Beyonce átti að vera aðal númerið þar í ár. Ástæðan fyrir að hún þurfti að hætta við að spila er að hún er ólétt af tvíburum og læknarnir hennar ráðlögðu henni gegn því. Nú hafa talsmenn Coachelle tilkynnt að Lady Gaga muni ganga í hennar stað. Orðrómur um að Daft Punk mundi taka við keflinu var kominn á loft og því var ákveðið að tilkynna strax hver kæmi í staðin. Lady Gaga er afar vinsæl um þessar mundir en hún var aðal stjarna hálfleikssýningar Super Bowl fyrir tæpum mánuði síðan. Það eru þó líklegast margir sem eru svekktir að fá ekki að sjá Beyonce koma fram en hún hefur lofað því að koma fram á Coachella árið 2018.
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour