Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Ritstjórn skrifar 3. mars 2017 12:00 Gigi gekk fyrir Marant í gær. Myndir/Getty Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan. Mest lesið Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Dýrasta taska í heimi Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour
Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan.
Mest lesið Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Dýrasta taska í heimi Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour