Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Ritstjórn skrifar 3. mars 2017 12:00 Gigi gekk fyrir Marant í gær. Myndir/Getty Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan. Mest lesið Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Stílisti Kardashian fjölskyldunnar eftirsótt í Hollywood Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Að taka stökkið Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Hvað er Met Gala? Glamour
Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan.
Mest lesið Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Stílisti Kardashian fjölskyldunnar eftirsótt í Hollywood Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Að taka stökkið Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Hvað er Met Gala? Glamour