Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Ritstjórn skrifar 3. mars 2017 12:00 Gigi gekk fyrir Marant í gær. Myndir/Getty Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour
Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour