Fyrrverandi forstjóri VÍS fær bætur Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. mars 2017 06:00 Guðmundur Örn Gunnarsson, fyrrverandi forstjóri VÍS. Íslenska ríkið var á föstudag dæmt til að greiða Guðmundi Erni Gunnarssyni, fyrrverandi forstjóra VÍS, 100 þúsund krónur í miskabætur vegna ólögmætrar handtöku. Guðmundur hafði farið fram á eina milljón króna í bætur. Guðmundur var forstjóri VÍS frá janúar 2008 til maí 2011. Hann var handtekinn 31. maí í tengslum við rannsókn Sérstaks saksóknara á mögulegum brotum á lögum um vátryggingastarfsemi og umboðssvik vegna umdeildra lánveitinga, meðal annars til Exista. Guðmundur hafði stöðu sakbornings til október 2013 en þá var mál á hendur honum fellt niður. Í niðurstöðu dómsins var fallist á bætur vegna handtöku að ósekju. Taldi dómari málsins að Guðmundur hefði leitast við að aðstoða rannsakendur við að upplýsa málið. Ekki þótti unnt að fallast á að hann hefði stuðlað handtöku sinni. Guðmundur naut gjafsóknar vegna málsins. Gjafsóknarkostnaður, 800 þúsund krónur, greiðist úr ríkissjóði.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Sérstakur ákærir Lýð og Sigurð í VÍS-málinu Alls eru á þriðja hundrað milljóna viðskipti VÍS talin saknæm í ákæru sérstaks saksóknara gegn Lýði Guðmundssyni og Sigurði Valtýssyni. Þrír sem höfðu réttarstöðu sakbornings á fyrri stigum eru ekki ákærðir. 17. október 2013 07:00 FME vildi að forstjóri VÍS hætti Fjármálaeftirlitið taldi rétt að Guðmundur Örn Gunnarsson, forstjóri Vátryggingafélags Íslands, viki úr starfi vegna óeðlilegrar lánastarfsemi sem átti sér stað í félaginu á árunum 2008-2010. Þetta er fullyrt í Viðskiptablaðinu sem kemur út á morgun. 25. maí 2011 20:30 Sérstakur saksóknari gerði húsleit í VÍS Sérstakur saksóknara hefur gert húsleit í höfðuðstöðvum VÍS og Exista. Húsleitin var gerð í kjölfar rannsóknar Fjármálaeftirlitsins á tilteknum lánveitingum út úr félaginu á árunum 2007 - 2009. Starfsfólk félagsins vinnur með embættinu að gagnaöfluninni. Skammt er 31. maí 2011 16:35 Sérstakur saksóknari: Þetta er nokkuð stór rannsókn Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, gefur ekki upp hvort fleiri verði handteknir vegna rannsóknar embættisins á málefnum Vátryggingafélags Íslands. Grunur lék um brot á lögum um vátryggingarstarfsemi og umboðssvik vegna umdeildra lánveitinga. 31. maí 2011 18:55 Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Sjá meira
Íslenska ríkið var á föstudag dæmt til að greiða Guðmundi Erni Gunnarssyni, fyrrverandi forstjóra VÍS, 100 þúsund krónur í miskabætur vegna ólögmætrar handtöku. Guðmundur hafði farið fram á eina milljón króna í bætur. Guðmundur var forstjóri VÍS frá janúar 2008 til maí 2011. Hann var handtekinn 31. maí í tengslum við rannsókn Sérstaks saksóknara á mögulegum brotum á lögum um vátryggingastarfsemi og umboðssvik vegna umdeildra lánveitinga, meðal annars til Exista. Guðmundur hafði stöðu sakbornings til október 2013 en þá var mál á hendur honum fellt niður. Í niðurstöðu dómsins var fallist á bætur vegna handtöku að ósekju. Taldi dómari málsins að Guðmundur hefði leitast við að aðstoða rannsakendur við að upplýsa málið. Ekki þótti unnt að fallast á að hann hefði stuðlað handtöku sinni. Guðmundur naut gjafsóknar vegna málsins. Gjafsóknarkostnaður, 800 þúsund krónur, greiðist úr ríkissjóði.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Sérstakur ákærir Lýð og Sigurð í VÍS-málinu Alls eru á þriðja hundrað milljóna viðskipti VÍS talin saknæm í ákæru sérstaks saksóknara gegn Lýði Guðmundssyni og Sigurði Valtýssyni. Þrír sem höfðu réttarstöðu sakbornings á fyrri stigum eru ekki ákærðir. 17. október 2013 07:00 FME vildi að forstjóri VÍS hætti Fjármálaeftirlitið taldi rétt að Guðmundur Örn Gunnarsson, forstjóri Vátryggingafélags Íslands, viki úr starfi vegna óeðlilegrar lánastarfsemi sem átti sér stað í félaginu á árunum 2008-2010. Þetta er fullyrt í Viðskiptablaðinu sem kemur út á morgun. 25. maí 2011 20:30 Sérstakur saksóknari gerði húsleit í VÍS Sérstakur saksóknara hefur gert húsleit í höfðuðstöðvum VÍS og Exista. Húsleitin var gerð í kjölfar rannsóknar Fjármálaeftirlitsins á tilteknum lánveitingum út úr félaginu á árunum 2007 - 2009. Starfsfólk félagsins vinnur með embættinu að gagnaöfluninni. Skammt er 31. maí 2011 16:35 Sérstakur saksóknari: Þetta er nokkuð stór rannsókn Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, gefur ekki upp hvort fleiri verði handteknir vegna rannsóknar embættisins á málefnum Vátryggingafélags Íslands. Grunur lék um brot á lögum um vátryggingarstarfsemi og umboðssvik vegna umdeildra lánveitinga. 31. maí 2011 18:55 Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Sjá meira
Sérstakur ákærir Lýð og Sigurð í VÍS-málinu Alls eru á þriðja hundrað milljóna viðskipti VÍS talin saknæm í ákæru sérstaks saksóknara gegn Lýði Guðmundssyni og Sigurði Valtýssyni. Þrír sem höfðu réttarstöðu sakbornings á fyrri stigum eru ekki ákærðir. 17. október 2013 07:00
FME vildi að forstjóri VÍS hætti Fjármálaeftirlitið taldi rétt að Guðmundur Örn Gunnarsson, forstjóri Vátryggingafélags Íslands, viki úr starfi vegna óeðlilegrar lánastarfsemi sem átti sér stað í félaginu á árunum 2008-2010. Þetta er fullyrt í Viðskiptablaðinu sem kemur út á morgun. 25. maí 2011 20:30
Sérstakur saksóknari gerði húsleit í VÍS Sérstakur saksóknara hefur gert húsleit í höfðuðstöðvum VÍS og Exista. Húsleitin var gerð í kjölfar rannsóknar Fjármálaeftirlitsins á tilteknum lánveitingum út úr félaginu á árunum 2007 - 2009. Starfsfólk félagsins vinnur með embættinu að gagnaöfluninni. Skammt er 31. maí 2011 16:35
Sérstakur saksóknari: Þetta er nokkuð stór rannsókn Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, gefur ekki upp hvort fleiri verði handteknir vegna rannsóknar embættisins á málefnum Vátryggingafélags Íslands. Grunur lék um brot á lögum um vátryggingarstarfsemi og umboðssvik vegna umdeildra lánveitinga. 31. maí 2011 18:55