Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Ritstjórn skrifar 6. mars 2017 21:00 Glamour/Getty Balenciaga, með sjálfum Demna Gvasalia í farabroddi, olli engum vonbrigðum á tískuvikunni í París og hélt áfram á sömu braut og fyrra, að koma áhorfendum á óvart. Að þessu sinni sótti fatahönnuðurinn, sem er einn sá heitasti í bransanum í dag, innblástur í bílskúrinn með töskum eins og hliðarspeglar og pils sem minntu einna helst á bílamottur. Sýningin sjálf fór svo fram í teppalögðu bílastæðahúsi. Fullt af skemmtilegum smáatriðum sem gaman er að skoða fram og aftur, fá innblástur og leika eftir. Eins og tildæmis með að hneppa jakkanum skakkt, sjá neðst í fréttinni, - það getur gefið gamalli flík nýtt líf á augabragði. Glamour Tíska Mest lesið Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour
Balenciaga, með sjálfum Demna Gvasalia í farabroddi, olli engum vonbrigðum á tískuvikunni í París og hélt áfram á sömu braut og fyrra, að koma áhorfendum á óvart. Að þessu sinni sótti fatahönnuðurinn, sem er einn sá heitasti í bransanum í dag, innblástur í bílskúrinn með töskum eins og hliðarspeglar og pils sem minntu einna helst á bílamottur. Sýningin sjálf fór svo fram í teppalögðu bílastæðahúsi. Fullt af skemmtilegum smáatriðum sem gaman er að skoða fram og aftur, fá innblástur og leika eftir. Eins og tildæmis með að hneppa jakkanum skakkt, sjá neðst í fréttinni, - það getur gefið gamalli flík nýtt líf á augabragði.
Glamour Tíska Mest lesið Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour