Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Ritstjórn skrifar 8. mars 2017 13:30 Kate Moss alltaf glæsileg. Mynd/Vogue Kate Moss situr fyrir á forsíðu breska Vogue í 38. skiptið í apríl. Moss er einnig aðstoðar ritstjóri tölublaðsins að þessu sinni. Forsíðan er mynduð af Mert Alas og Marcus Piggott. Í blaðinu stíliserar hún myndatöku sem kærasti hennar, Nikolai von Bismarck, skýtur. Hún er einnig í opinskáu viðtali þar sem hún ræðir meðal annars einkalíf sitt sem og fyrirsætuskrifstofuna sína sem hún stofnaði á seinasta ári. Einnig segir hún frá því að hún taki enn lestina í London og að papparazzi ljósmyndararnir fari ekki jafn mikið í taugarnar á henni og þeir gerðu.Myndatakan sem Kate stíliseraði í tölublaðinu. Mest lesið 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour
Kate Moss situr fyrir á forsíðu breska Vogue í 38. skiptið í apríl. Moss er einnig aðstoðar ritstjóri tölublaðsins að þessu sinni. Forsíðan er mynduð af Mert Alas og Marcus Piggott. Í blaðinu stíliserar hún myndatöku sem kærasti hennar, Nikolai von Bismarck, skýtur. Hún er einnig í opinskáu viðtali þar sem hún ræðir meðal annars einkalíf sitt sem og fyrirsætuskrifstofuna sína sem hún stofnaði á seinasta ári. Einnig segir hún frá því að hún taki enn lestina í London og að papparazzi ljósmyndararnir fari ekki jafn mikið í taugarnar á henni og þeir gerðu.Myndatakan sem Kate stíliseraði í tölublaðinu.
Mest lesið 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour