Glamour

Zoe Saldana eignast sitt þriðja barn

Ritstjórn skrifar
Zoe Saldana og eiginmaður hennar, Marco Perego.
Zoe Saldana og eiginmaður hennar, Marco Perego. Mynd/Getty

Leikkonan Zoe Saldana tilkynnti á Instagram síðu sinni um helgina að hún hafi eignast sitt þriðja barn. Þá eiga hún og eiginmaður hennar, Marco Perego, eiga því þrjá drengi. 

Nýfæddi drengurinn hefur hlotið nafnið Zen en þeir eldri heita Cy og Bowie. Ekki er vitað hvenær Zoe eignaðist Zen en talið er að það séu nokkrir mánuðir síðan.  Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.