Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Ritstjórn skrifar 21. febrúar 2017 09:00 Brooklyn ásamt föður sínum. vísir/BPI/javier Garcia Brooklyn Beckham, sonur David og Victoria Beckham, er í einlægu viðtali í tímaritinu Wonderland. Þar afhjúpaði hann að meirihluta lífs síns hafi hann ekki vitað að foreldrar sínir væru frægir. Brooklyn er 17 ára í dag. Hann lýsir stundinni í viðtalinu þegar hann fattaði það. Fjölskyldan var stödd á fótboltaleik og allt í einu fóru allir að hrópa nafn föðurs síns. Þessi uppgötvun kom honum virkilega á óvart. Það verður að segjast að það er ansi vel gert að halda þessum fréttum leyndum svo lengi, enda eru David og Victoria Beckham líklega einar af frægustu stjörnum Bretlands. Mest lesið 85 ára fyrirsæta stal senunni á tískuvikunni í París Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Airwaves dress dagsins Glamour
Brooklyn Beckham, sonur David og Victoria Beckham, er í einlægu viðtali í tímaritinu Wonderland. Þar afhjúpaði hann að meirihluta lífs síns hafi hann ekki vitað að foreldrar sínir væru frægir. Brooklyn er 17 ára í dag. Hann lýsir stundinni í viðtalinu þegar hann fattaði það. Fjölskyldan var stödd á fótboltaleik og allt í einu fóru allir að hrópa nafn föðurs síns. Þessi uppgötvun kom honum virkilega á óvart. Það verður að segjast að það er ansi vel gert að halda þessum fréttum leyndum svo lengi, enda eru David og Victoria Beckham líklega einar af frægustu stjörnum Bretlands.
Mest lesið 85 ára fyrirsæta stal senunni á tískuvikunni í París Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Airwaves dress dagsins Glamour