Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Ritstjórn skrifar 21. febrúar 2017 09:00 Brooklyn ásamt föður sínum. vísir/BPI/javier Garcia Brooklyn Beckham, sonur David og Victoria Beckham, er í einlægu viðtali í tímaritinu Wonderland. Þar afhjúpaði hann að meirihluta lífs síns hafi hann ekki vitað að foreldrar sínir væru frægir. Brooklyn er 17 ára í dag. Hann lýsir stundinni í viðtalinu þegar hann fattaði það. Fjölskyldan var stödd á fótboltaleik og allt í einu fóru allir að hrópa nafn föðurs síns. Þessi uppgötvun kom honum virkilega á óvart. Það verður að segjast að það er ansi vel gert að halda þessum fréttum leyndum svo lengi, enda eru David og Victoria Beckham líklega einar af frægustu stjörnum Bretlands. Mest lesið Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Sónar 2018: Í hverju áttu að vera? Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Tískuinnblástur frá Game of Thrones Glamour
Brooklyn Beckham, sonur David og Victoria Beckham, er í einlægu viðtali í tímaritinu Wonderland. Þar afhjúpaði hann að meirihluta lífs síns hafi hann ekki vitað að foreldrar sínir væru frægir. Brooklyn er 17 ára í dag. Hann lýsir stundinni í viðtalinu þegar hann fattaði það. Fjölskyldan var stödd á fótboltaleik og allt í einu fóru allir að hrópa nafn föðurs síns. Þessi uppgötvun kom honum virkilega á óvart. Það verður að segjast að það er ansi vel gert að halda þessum fréttum leyndum svo lengi, enda eru David og Victoria Beckham líklega einar af frægustu stjörnum Bretlands.
Mest lesið Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Sónar 2018: Í hverju áttu að vera? Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Tískuinnblástur frá Game of Thrones Glamour