Meira glimmer, minna twitter Ritstjórn skrifar 21. febrúar 2017 10:45 Glamour/Getty Tískuvika stendur nú yfir í London en i gær sýndi fatamerkið Ashish sýningu sína en þar voru ansi sterk skilaboð vafinn í litríkan búning. Bolir og peysur þaktar glimmer með skilaboðum á borð við „meira glimmer, minna twitter“, „ástin sér enga liti,“ og „vertu góður og blíður eins og oft og mögulegt er.“ Það er auðvelt að ímynda sér að hverjum þessi skilaboð beinast og ansi gaman að sjá fatahönnuði nýta tískupallinn til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri. Glamour Tíska Tengdar fréttir Sterk skilaboð af tískupallinum Fatahönnuðurinn Prabal Gurung nýtti tískupallinn til að koma nokkrum vel völdum skilaboðum á framfæri. 13. febrúar 2017 20:45 Mest lesið Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour
Tískuvika stendur nú yfir í London en i gær sýndi fatamerkið Ashish sýningu sína en þar voru ansi sterk skilaboð vafinn í litríkan búning. Bolir og peysur þaktar glimmer með skilaboðum á borð við „meira glimmer, minna twitter“, „ástin sér enga liti,“ og „vertu góður og blíður eins og oft og mögulegt er.“ Það er auðvelt að ímynda sér að hverjum þessi skilaboð beinast og ansi gaman að sjá fatahönnuði nýta tískupallinn til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri.
Glamour Tíska Tengdar fréttir Sterk skilaboð af tískupallinum Fatahönnuðurinn Prabal Gurung nýtti tískupallinn til að koma nokkrum vel völdum skilaboðum á framfæri. 13. febrúar 2017 20:45 Mest lesið Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour
Sterk skilaboð af tískupallinum Fatahönnuðurinn Prabal Gurung nýtti tískupallinn til að koma nokkrum vel völdum skilaboðum á framfæri. 13. febrúar 2017 20:45