Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2017 12:30 Vilhjálmur er tilnefndur til þessara virtu verðlauna. Vísir/Getty Vilhjálmur bretaprins hefur verið tilnefndur til "Straight Ally" verðlaunanna á vegum félags hinsegin fólks í Bretlandi. Þetta er í fyrsta sinn sem að meðlimur konungsfjölskyldunnar er tilnefndur til þessara verðlauna. Vilhjálmur var einnig fyrsti meðlimur konungsfjölskyldunnar sem sat fyrir í tímaritinu Attitude, sem er tileinkað samkynhneigðum. Vilhjálmur er á meðal fleirri stjarna sem eru tilnefnd fyrir það að nota frægð sína til að vekja athygli á réttindum samkynhneigðra. Þau Ariana Grande, Annie Lenox, Emma Watson, Anne Hathaway, Patrick Stewart, James Corden, Thierry Henry og JK Rowling eru einnig tilnefnd til þessara virtu verðlauna. Sigurvegarinn verður tilkynntur þann 12.maí næstkomandi. Forsíðan í Attitude sem er tímarit tileinkað samkynhneigðum.Mynd/Attitude Mest lesið Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour
Vilhjálmur bretaprins hefur verið tilnefndur til "Straight Ally" verðlaunanna á vegum félags hinsegin fólks í Bretlandi. Þetta er í fyrsta sinn sem að meðlimur konungsfjölskyldunnar er tilnefndur til þessara verðlauna. Vilhjálmur var einnig fyrsti meðlimur konungsfjölskyldunnar sem sat fyrir í tímaritinu Attitude, sem er tileinkað samkynhneigðum. Vilhjálmur er á meðal fleirri stjarna sem eru tilnefnd fyrir það að nota frægð sína til að vekja athygli á réttindum samkynhneigðra. Þau Ariana Grande, Annie Lenox, Emma Watson, Anne Hathaway, Patrick Stewart, James Corden, Thierry Henry og JK Rowling eru einnig tilnefnd til þessara virtu verðlauna. Sigurvegarinn verður tilkynntur þann 12.maí næstkomandi. Forsíðan í Attitude sem er tímarit tileinkað samkynhneigðum.Mynd/Attitude
Mest lesið Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour