MAC gefur út förðunarlínu fyrir "basic bitch“ Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2017 09:45 Orðið "basic bitch“ er eitt þekktasta orðið á internetinu í dag. Það er oft notað um fólk sem að fylgir hjörðinni og reynir ekki að finna upp hjólið þegar að það kemur að tísku og fleiru. Það er vera "basic bitch“ er gott og blessað enda afar þægilegur lífstíll. Nú hefur snyrtivörumerkið MAC kynnt til leiks "basic bitch“ augnpallettuna. Þar má finna alla helstu litina sem hafa verið vinsælastir í heiminum í dag. Það er gaman að sjá fyrirtæki grípa í húmorinn af og til enda mun þetta líklega falla vel í kramið hjá viðskiptavinum MAC. #best #basic #beauty - it's all about that basic #eyeshadow #palette #comingsoon from #mac. All new #shades and #texture!!! #sogood #waitgorit. #Mymakeup #MFW #MACBACKSTAGE #MACFWARTIST #MACCOSMETICS #MAC #MakeupArtist #Makeup #Beauty #MACSeniorArtist #Love #MakeupAddict #MACAddict #MUA #fashion #runway #fashionweek A post shared by Netta Szekely (@nettart) on Feb 21, 2017 at 2:28pm PST Mest lesið Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour
Orðið "basic bitch“ er eitt þekktasta orðið á internetinu í dag. Það er oft notað um fólk sem að fylgir hjörðinni og reynir ekki að finna upp hjólið þegar að það kemur að tísku og fleiru. Það er vera "basic bitch“ er gott og blessað enda afar þægilegur lífstíll. Nú hefur snyrtivörumerkið MAC kynnt til leiks "basic bitch“ augnpallettuna. Þar má finna alla helstu litina sem hafa verið vinsælastir í heiminum í dag. Það er gaman að sjá fyrirtæki grípa í húmorinn af og til enda mun þetta líklega falla vel í kramið hjá viðskiptavinum MAC. #best #basic #beauty - it's all about that basic #eyeshadow #palette #comingsoon from #mac. All new #shades and #texture!!! #sogood #waitgorit. #Mymakeup #MFW #MACBACKSTAGE #MACFWARTIST #MACCOSMETICS #MAC #MakeupArtist #Makeup #Beauty #MACSeniorArtist #Love #MakeupAddict #MACAddict #MUA #fashion #runway #fashionweek A post shared by Netta Szekely (@nettart) on Feb 21, 2017 at 2:28pm PST
Mest lesið Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour