Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016

24. febrúar 2017
skrifar

Hægt er að finna nánast hvað sem er á Amazon. Hvort sem það eru bækur, heimilistæki, föt eða snyrtuvörur. Netverslunin hefur nú tekið saman mest seldu snyrtivörurnar af síðunni frá árinu 2016. 

Það er forvitnilegt að skoða þann lista enda margir sem nýta sér það að fá snyrtivörurnar sendar heim upp að dyrum. Flestar vörurnar eru klassískar og eitthvað sem flestir eiga til á heimili sínu en aðrar eru áhugaverðar sem gæti verið forvitnilegt að prufa. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar af mest seldu vörunum.Bio-oil olía fyrir andlit.


Brúnkukrem frá St.Tropez


Rakvélar frá Gillette.


Plástrar til þess að taka bólur.


Handáburður frá L'Occtane


Tannhvítunarfilmur frá Crest.