Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum Ritstjórn skrifar 25. febrúar 2017 14:00 Nicole Kidman klæddist einum af eftirminnilegasta kjól allra tíma. Myndir/Getty Mikil spenna og eftirvænting er fyrir Óskarsverðlaununum sem fara fram annað kvöld í Los Angeles. Þar munu koma saman allar helstu kvikmyndastjörnur heims og keppast um þessu virtu verðlaun. Rauði dregillinn fyrir verðlaunin er einn sá þekktasti enda bíða allir tískuáhugamenn eftir honum á hverju ári. Við höfum tekið saman nokkra af eftirminnilegustu kjólum óskarsins seinustu ár. Listinn er ekki tæmandi enda um gífurlegt magn af kjólum að velja. Árið 1997 mætti Nicole Kidman í þessum fallega Dior kjól.Þegar Julia Roberts tók á móti óskarnum árið 2001 klæddist hún þessum fallega Valentino kjól.Líklega einn eftirminnilegasti kjóll allra tíma. Halle Berry í Elie Saab árið 2002.Angelina Jolie í Marc Bouwer árið 2004.Michelle Williams klæddist þessum umdeilda Vera Wang kjól árið 2006. Að okkar mati er hann afar fallegur og eftirminnilegur.Árið 2006 klæddist Keira Knightley þessum Vera Wang kjól.Það muna líklegast flestir eftir þessum bleika kjól sem Gwyneth Paltrow klæddist árið 1999 frá Ralph Lauren.Lupita Nyong'o tók á móti sínnum fyrsta óskar í þessum afar fallega Prada kjól árið 2014. Mest lesið Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour
Mikil spenna og eftirvænting er fyrir Óskarsverðlaununum sem fara fram annað kvöld í Los Angeles. Þar munu koma saman allar helstu kvikmyndastjörnur heims og keppast um þessu virtu verðlaun. Rauði dregillinn fyrir verðlaunin er einn sá þekktasti enda bíða allir tískuáhugamenn eftir honum á hverju ári. Við höfum tekið saman nokkra af eftirminnilegustu kjólum óskarsins seinustu ár. Listinn er ekki tæmandi enda um gífurlegt magn af kjólum að velja. Árið 1997 mætti Nicole Kidman í þessum fallega Dior kjól.Þegar Julia Roberts tók á móti óskarnum árið 2001 klæddist hún þessum fallega Valentino kjól.Líklega einn eftirminnilegasti kjóll allra tíma. Halle Berry í Elie Saab árið 2002.Angelina Jolie í Marc Bouwer árið 2004.Michelle Williams klæddist þessum umdeilda Vera Wang kjól árið 2006. Að okkar mati er hann afar fallegur og eftirminnilegur.Árið 2006 klæddist Keira Knightley þessum Vera Wang kjól.Það muna líklegast flestir eftir þessum bleika kjól sem Gwyneth Paltrow klæddist árið 1999 frá Ralph Lauren.Lupita Nyong'o tók á móti sínnum fyrsta óskar í þessum afar fallega Prada kjól árið 2014.
Mest lesið Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour