Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Ritstjórn skrifar 14. febrúar 2017 12:30 Hönnuðurnir pössuðu upp á að þessi seinasta sýning í New York væri eftirminnileg. Myndir/Getty Bandaríska tískuhúsið Proenza Schouler sýndi sína seinustu fatalínu í New York í gær. Á seinasta ári var tekin ákvörðun um að í framtíðinni mundi merkið framsýna línur sínar í París. Sýningar Proenza Schouler hafa verið haldnar í New York seinasta áratuginn og var orðin ein af aðal sýningum tískuvikunnar þar í bæ. Í tilefni þessara tímamóta ákváðu hönnuðir Proenza Schouler að leita af innblæstri innan borgarmarkanna og tileinka haustlínunni New York. Eins og við mátti búast varð enginn fyrir vonbrigðum. Skemmtileg snið með kvenlegu ívafi verður áberandi hjá tískuhúsinu í haust. Mest lesið Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour
Bandaríska tískuhúsið Proenza Schouler sýndi sína seinustu fatalínu í New York í gær. Á seinasta ári var tekin ákvörðun um að í framtíðinni mundi merkið framsýna línur sínar í París. Sýningar Proenza Schouler hafa verið haldnar í New York seinasta áratuginn og var orðin ein af aðal sýningum tískuvikunnar þar í bæ. Í tilefni þessara tímamóta ákváðu hönnuðir Proenza Schouler að leita af innblæstri innan borgarmarkanna og tileinka haustlínunni New York. Eins og við mátti búast varð enginn fyrir vonbrigðum. Skemmtileg snið með kvenlegu ívafi verður áberandi hjá tískuhúsinu í haust.
Mest lesið Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour