Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2017 10:15 Millie Bobby Brown er ung stjarna á hraðri uppleið. Mynd/Calvin Klein Hin 12 ára Millie Bobby Brown hefur skrifað undir fyrirsætusamning hjá IMG fyrirsætuskrifstofunni. Það mun vera sama skrifstofa og sér um Gigi og Bellu Hadid, Ashley Graham og Karlie Kloss. Millie hefur á tæpu ári náð að koma sér vel fyrir innan tískubransans. Hún hefur setið fyrir í nokkrum tímaritum, tískuherferðum sem og að fá sæti á fremsta bekk á tískusýningum. Það verður að teljast ansi vel gert miðað við aldur. Mest lesið Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour
Hin 12 ára Millie Bobby Brown hefur skrifað undir fyrirsætusamning hjá IMG fyrirsætuskrifstofunni. Það mun vera sama skrifstofa og sér um Gigi og Bellu Hadid, Ashley Graham og Karlie Kloss. Millie hefur á tæpu ári náð að koma sér vel fyrir innan tískubransans. Hún hefur setið fyrir í nokkrum tímaritum, tískuherferðum sem og að fá sæti á fremsta bekk á tískusýningum. Það verður að teljast ansi vel gert miðað við aldur.
Mest lesið Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour