Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2017 10:15 Millie Bobby Brown er ung stjarna á hraðri uppleið. Mynd/Calvin Klein Hin 12 ára Millie Bobby Brown hefur skrifað undir fyrirsætusamning hjá IMG fyrirsætuskrifstofunni. Það mun vera sama skrifstofa og sér um Gigi og Bellu Hadid, Ashley Graham og Karlie Kloss. Millie hefur á tæpu ári náð að koma sér vel fyrir innan tískubransans. Hún hefur setið fyrir í nokkrum tímaritum, tískuherferðum sem og að fá sæti á fremsta bekk á tískusýningum. Það verður að teljast ansi vel gert miðað við aldur. Mest lesið Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Stjörnurnar elska RMS Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Ófullkomnar varir og engar krullur Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour
Hin 12 ára Millie Bobby Brown hefur skrifað undir fyrirsætusamning hjá IMG fyrirsætuskrifstofunni. Það mun vera sama skrifstofa og sér um Gigi og Bellu Hadid, Ashley Graham og Karlie Kloss. Millie hefur á tæpu ári náð að koma sér vel fyrir innan tískubransans. Hún hefur setið fyrir í nokkrum tímaritum, tískuherferðum sem og að fá sæti á fremsta bekk á tískusýningum. Það verður að teljast ansi vel gert miðað við aldur.
Mest lesið Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Stjörnurnar elska RMS Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Ófullkomnar varir og engar krullur Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour