Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Ritstjórn skrifar 16. febrúar 2017 14:00 Alltaf vel stíliseruð. Mynd/Getty Kim Kardashian mætti í fjólubláu frá toppi til táar á Yeezy Season 5 sýninguna í New York í gær. Hún var þar mætt til þess að fylgjast með eiginmanni sínum, Kanye West, sýna haustlínu sína í samstarfi við Adidas. Dressið hennar Kim er partur af haustlínunni og var hún því fyrst allra að ganga í flíkum úr línunni. Kanye var að vinna með nýja litapallettu í haustlínunni en þessi fjólublái eða vínrauði litur er trend sem við vonumst til að nái vinsældum með haustinu. Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Upp með bakpokana Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour
Kim Kardashian mætti í fjólubláu frá toppi til táar á Yeezy Season 5 sýninguna í New York í gær. Hún var þar mætt til þess að fylgjast með eiginmanni sínum, Kanye West, sýna haustlínu sína í samstarfi við Adidas. Dressið hennar Kim er partur af haustlínunni og var hún því fyrst allra að ganga í flíkum úr línunni. Kanye var að vinna með nýja litapallettu í haustlínunni en þessi fjólublái eða vínrauði litur er trend sem við vonumst til að nái vinsældum með haustinu.
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Upp með bakpokana Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour