Banna Gucci að halda tískusýningu á Akrópílishæð Ritstjórn skrifar 16. febrúar 2017 16:00 Akrópólishæð er eitt helsta aðdráttarafl Aþenu. Það virðist sem Gucci hafi ætlað sér að halda Resort tískusýninguna sína á Akrópólishæð í Aþenu í Grikklandi í sumar. Beiðni þeirra hefur þó verið hafnað af menningamálaráðuneyti Grikklands. Ástæðan mun vera að það yrði of mikið áreiti á þessar fornu leifar. Akrópólishæð er eitt helsta tákn heimsins um lýðræði og frelsi, samkvæmt yfirlýsingu frá grískum yfirvöldum. Í fyrra hélt Gucci sýninguna sína í hinni sögufrægu kirkju, Westminister Abbey, í London. Það er því greinilegt að þau hafi ætlað sér að toppa seinustu sýningu með enn merkilegri staðsetningu. Gucci hélt tískisýningu í Westminister Abbey seinasta sumar. Það var í fyrsta skiptið sem að tískusýning hefur verið haldin í þeirri sögulegu kirkju.Myndir/Getty Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Jennifer Lopez slær sér upp með hafnaboltastjörnu Glamour Trendið frá tískupöllunum Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour
Það virðist sem Gucci hafi ætlað sér að halda Resort tískusýninguna sína á Akrópólishæð í Aþenu í Grikklandi í sumar. Beiðni þeirra hefur þó verið hafnað af menningamálaráðuneyti Grikklands. Ástæðan mun vera að það yrði of mikið áreiti á þessar fornu leifar. Akrópólishæð er eitt helsta tákn heimsins um lýðræði og frelsi, samkvæmt yfirlýsingu frá grískum yfirvöldum. Í fyrra hélt Gucci sýninguna sína í hinni sögufrægu kirkju, Westminister Abbey, í London. Það er því greinilegt að þau hafi ætlað sér að toppa seinustu sýningu með enn merkilegri staðsetningu. Gucci hélt tískisýningu í Westminister Abbey seinasta sumar. Það var í fyrsta skiptið sem að tískusýning hefur verið haldin í þeirri sögulegu kirkju.Myndir/Getty
Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Jennifer Lopez slær sér upp með hafnaboltastjörnu Glamour Trendið frá tískupöllunum Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour