Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Ritstjórn skrifar 17. febrúar 2017 16:00 George og Amal eiga von á tvíburum. Mynd/Getty Það var móðir George Clooney sem leysti frá skjóðunni um kyn tvíburanna sem hann og Amal Clooney eiga von á. Hjónin munu eignast stúlku og strák. Í seinustu viku var staðfest eftir margar vikur af orðrómum að Clooney ættu von á tvíburum síðar á árinu. Þetta verða fyrstu börn þeirra beggja og því má búast við að þau séu bæði í skýjunum. Mest lesið Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Gagnrýnd fyrir að sýna hár á fótleggjum Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Hræðsla hefur áhrif á sölutölur í París Glamour
Það var móðir George Clooney sem leysti frá skjóðunni um kyn tvíburanna sem hann og Amal Clooney eiga von á. Hjónin munu eignast stúlku og strák. Í seinustu viku var staðfest eftir margar vikur af orðrómum að Clooney ættu von á tvíburum síðar á árinu. Þetta verða fyrstu börn þeirra beggja og því má búast við að þau séu bæði í skýjunum.
Mest lesið Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Gagnrýnd fyrir að sýna hár á fótleggjum Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Hræðsla hefur áhrif á sölutölur í París Glamour