Gucci tekur yfir götutískuna Ritstjórn skrifar 18. febrúar 2017 09:00 Glamour/Getty Ítalska tískuhúsið Gucci er heldur betur búið að slá í gegn á undanförnum misserum með yfirhönnuðurinn Alessandro Michele í brúnni. Þetta fornfræga fatamerkið er búið að finna ræturnar aftur kemur öflugt til leiks í götutískunni. Einfaldir stuttermabolir með Gucci lógói, hinir klassísku Gucci skór eða belti eru mest áberandi á gestum tískuviknana núna. Glamour Tíska Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Hagsmunir náttúrunnar í fyrirrúmi Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour
Ítalska tískuhúsið Gucci er heldur betur búið að slá í gegn á undanförnum misserum með yfirhönnuðurinn Alessandro Michele í brúnni. Þetta fornfræga fatamerkið er búið að finna ræturnar aftur kemur öflugt til leiks í götutískunni. Einfaldir stuttermabolir með Gucci lógói, hinir klassísku Gucci skór eða belti eru mest áberandi á gestum tískuviknana núna.
Glamour Tíska Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Hagsmunir náttúrunnar í fyrirrúmi Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour