H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Ritstjórn skrifar 1. febrúar 2017 09:00 Líkt og alþjóð veit þá mun H&M opna minnst tvær verslanir hér á landi á næstu tveimur árum. Innkoma þeirra inn á íslenskan markað er partur af gífurlegri fjölgun verslana hjá sænsku fatakeðjunni. Samkvæmt tilkynningu frá H&M ætla þau sér að opna 430 nýjar búðir árið 2017. Inni í þeirri tölu eru einnig verslanirnar Cos, & Other Stories, Monki og Cheap Monday sem eru í eigu H&M. Það þýðir að fyrirtækið mun opna meira en eina búð á dag á þessu ári. Þrátt fyrir allar þessar opnanir ætlar verslunin að einbeita sér enn meira að netverslun enda eru sífellt fleiri neytendur sem kjósa að versla í gegnum internetið með hverju árinu. Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Þá er peysutíminn runninn upp Glamour Frá tískupallinum og á Óskarinn Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour
Líkt og alþjóð veit þá mun H&M opna minnst tvær verslanir hér á landi á næstu tveimur árum. Innkoma þeirra inn á íslenskan markað er partur af gífurlegri fjölgun verslana hjá sænsku fatakeðjunni. Samkvæmt tilkynningu frá H&M ætla þau sér að opna 430 nýjar búðir árið 2017. Inni í þeirri tölu eru einnig verslanirnar Cos, & Other Stories, Monki og Cheap Monday sem eru í eigu H&M. Það þýðir að fyrirtækið mun opna meira en eina búð á dag á þessu ári. Þrátt fyrir allar þessar opnanir ætlar verslunin að einbeita sér enn meira að netverslun enda eru sífellt fleiri neytendur sem kjósa að versla í gegnum internetið með hverju árinu.
Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Þá er peysutíminn runninn upp Glamour Frá tískupallinum og á Óskarinn Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour