Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Ritstjórn skrifar 20. janúar 2017 19:30 Emanuele var áður ritstjóri GQ á Ítalíu. Mynd/Instagram Andlát Franca Sozzani, þáverandi ritstjóra ítalska Vogue, kom öllum að óvörum í desember síðast liðinn. Tískuheimurinn syrgði eina eina áhrifamestu konu seinustu áratuga en í leiðinni var farið að íhuga hver gæti tekið við keflinu og þessu gífurlega stóra hlutverki. Í dag tilkynnti Condé Nast á Ítalíu að Emanuele Farneti, ritstjóri GQ, muni taka við stöðu ritstjóra ítalska Vogue. Emanuele á erfitt verk fyrir höndum að feta í fótspor Sozzani en hún hafði einstaka nálgun á tískubransann og var óhrædd við að nota tímaritið til opna umræðu um mikilvæg málefni á borð við fordóma og líkamsímyndir. Franca á seinasta ári, nokkrum mánuðum áður en hún lést.Mynd/Getty Mest lesið Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Banna Gucci að halda tískusýningu á Akrópílishæð Glamour Íbúð Alexander McQueen sett á sölu Glamour
Andlát Franca Sozzani, þáverandi ritstjóra ítalska Vogue, kom öllum að óvörum í desember síðast liðinn. Tískuheimurinn syrgði eina eina áhrifamestu konu seinustu áratuga en í leiðinni var farið að íhuga hver gæti tekið við keflinu og þessu gífurlega stóra hlutverki. Í dag tilkynnti Condé Nast á Ítalíu að Emanuele Farneti, ritstjóri GQ, muni taka við stöðu ritstjóra ítalska Vogue. Emanuele á erfitt verk fyrir höndum að feta í fótspor Sozzani en hún hafði einstaka nálgun á tískubransann og var óhrædd við að nota tímaritið til opna umræðu um mikilvæg málefni á borð við fordóma og líkamsímyndir. Franca á seinasta ári, nokkrum mánuðum áður en hún lést.Mynd/Getty
Mest lesið Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Banna Gucci að halda tískusýningu á Akrópílishæð Glamour Íbúð Alexander McQueen sett á sölu Glamour