Glamour

Parísarbúar taka götutískuna alvarlega

Ritstjórn skrifar
Tískuvika karla í París er búin að vera í fullum gangi seinustu vikuna. Það er alltaf jafn gaman að fylgjast með því hvað gestir tískusýninganna klæðast á hverju ári. Parísarbúar rokka götutískuna betur en nokkur önnur borg. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá seinustu dögum tískuvikunnar. 

Tengd skjölMest lesið
Mest lesið


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.