Diane Kruger sjóðheit í Dior Ritstjórn skrifar 24. janúar 2017 11:00 Stórglæsileg Kruger. Myndir/Getty Í gær fór fram tískusýning Dior á Haute Couture vikunni í París, eða hátískuvikunni. Leikkonan Diane Kruger lét sig ekki vanta þar enda er hún fastagestur á fremsta bekk helstu tískusýninga heims. Diane mætti í svörtum kjól úr smiðju Dior. Kjóllinn er tekinn saman í miðjunni með ísaumuðu kortiletti sem gefur heildarútlitinu fínt en rokkaralegt yfirbragð. Rakt hárið tekið til hliðar var punkturinn yfir i-ið og sýndi hversu mikil bomba Diane er í raun og veru. Töffaraleg, eins og alltaf. Mest lesið Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Trendið á Solstice Glamour
Í gær fór fram tískusýning Dior á Haute Couture vikunni í París, eða hátískuvikunni. Leikkonan Diane Kruger lét sig ekki vanta þar enda er hún fastagestur á fremsta bekk helstu tískusýninga heims. Diane mætti í svörtum kjól úr smiðju Dior. Kjóllinn er tekinn saman í miðjunni með ísaumuðu kortiletti sem gefur heildarútlitinu fínt en rokkaralegt yfirbragð. Rakt hárið tekið til hliðar var punkturinn yfir i-ið og sýndi hversu mikil bomba Diane er í raun og veru. Töffaraleg, eins og alltaf.
Mest lesið Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Trendið á Solstice Glamour